Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar: (Greinin birtist upphaflega á ensku í vefmiðlinum The Daily Sceptic 10. feb. 2022). Allt frá því að ég áttaði mig á þeim hrikalegu áhrifum sem lokanir og hindranir vegna kórónaveirunnar myndu hafa um allan heim, hef ég tekið virkan þátt í andspyrnu gegn þeim. Fyrsta verkefni mitt, í október 2020, var að taka viðtal við hinn … Read More
Fjármálaráðherra: ,,Eru fjölmiðlamenn of góðir til að svara spurningum lögreglu?“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðerra spyr á facebook síðu sinni hvort fjölmiðlamenn séu of góðir til að mæta og svara spurningum lögreglu eins og almennir borgarar og hvernig það geti talist alvarlegt mál að lögregla óski eftir því að þeir gefi skýrslu? Bjarni vísar þarna til þess að lögreglan á Norðurlandi eystra hafi tekið mál til rannsóknar og með símtali í gær … Read More
Lögreglustjóri Ottawa segir af sér
Lögreglustjórinn í Ottawa, Peter Sloly, hefur sagt af sér vegna vaxandi gagnrýni á störfum lögreglumanna á mótmælum „Frelsislestarinnar“ sem hafa lamað kjarna borgarinnar. Háttsettur heimildarmaður sem hefur ekki heimild til að tjá sig opinberlega um málið staðfesti fréttirnar í morgun. Brian Lilley, dálkahöfundur Toronto Sun, greindi fyrst frá afsögn Sloly og vitnaði í heimildarmann sem tengist málinu. Afsögn hans kemur … Read More