Joe Rogan skammar fjölmiðla – „þeir eru til í að hunsa staðreyndir og búa til eiginn söguþráð“

frettinErlent, InnlendarLeave a Comment

Hinn vinsæli þáttastjórnandi Joe Rogan hefur gagnrýnt almenna fjölmiðla í Bandaríkjunum fyrir að hunsa fréttina um Hunter Biden og fartölvu hans í aðdraganda forsetakosninganna 2020. Hann skammaði fjölmiðla fyrir að hanna rangan söguþráð í kringum týndu fartölvu Hunter Biden, eftir að í ljós kom að glæpsamleg textaskilaboð, myndir og fjárhagsleg skjöl sem fundust á tölvunni væru sönn og ófölsuð. Í … Read More

Komdu jafnvægi á blóðsykurinn

frettinLífið, PistlarLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: KOMDU JAFNVÆGI Á BLÓÐSYKURINN Á vissan hátt má segja að blóðsykurinn í líkama okkar gangi í öldum. Ef við hugsum okkur nokkurs konar miðlínu, rís blóðsykurinn í jöfnum öldum upp fyrir hana og síðan niður fyrir hana þegar sykurmagn í blóði minnkar. Ef allt er í  jafnvægi speglast öldurnar, það er að segja þær eru jafn stórar … Read More

Alræmd fartölva Hunter Biden viðurkennd af The New York Times

frettinErlent, Erna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

Eftir Ernu Ýr Öldudóttur: The New York Times hefur nú loksins viðurkennt tilvist alræmdrar fartölvu Hunter Biden, sonar Josephs R. Biden Bandaríkjaforseta, sem New York Post greindi fyrst frá fáeinum vikum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember árið 2020. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um stöðu rannsóknar bandaríska alríkisins á alþjóðlegum viðskiptum Hunter Biden, meðal annars í Úkraínu, … Read More