Morgunblaðið segir frá því í dag að byrjað sé að gefa Íslendingum fjórða skammtinn af hinu svokallaða Covid „bóluefni.“ Í fréttinni segir að 80 ára og eldri fái nú annan örvunarskammtinn og að um 100 manns komi á heilsugæslustöðvar á dag til að fá bólusetningu gegn Covid-19. Flestir sem eru með bælt ónæmiskerfi eða ónæmissjúkdóma hafa þegar verið kallaðir inn … Read More
Tilkynning frá Stjórnarráði Íslands
Fréttinni barst rétt í þessu fréttatilkynning frá Stjórnarráði Íslands, hún er svohljóðandi: Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum í dag, föstudaginn 6. maí, kl. 15:30 í Laugardalnum. Undirritunin fer fram utandyra í trjágöngunum í Laugardal vestanmegin við Skautahöllina eins og sýnt er … Read More
Eftirmaður Merkel, Olaf Scholz, er ekki öfundsverður
Það kom flestum á óvart þegar Noam Chomsky hrósaði Donald Trump í viðtali nýlega og sagði að hann væri eini þungaviktarstjórnmálamaðurinn sem leitaði diplómatískra lausna á Úkraínustríðinu í stað þess að reyna að magna það upp og framlengja það. Hann sagði að slíkar deilur leystust aðeins með uppgjöf annars aðilians, og það yrði ekki Rússland, eða með samningum. Scholz ræddi … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2