Strangar öryggisráðstafanir á fundi elítunnar í Davos – 5000 hermenn og flugbann

frettinErlent, Pistlar2 Comments

World Economic Forum (WEF), Alþjóðaefnahagsráðið, mun koma saman í Davos í Sviss í næstu viku á sínum árlega fundi. WEF er ein áhrifamesta auðmannasamkunda heims. Elítan hefur tryggt þátttakendum sínum gríðarlegt öryggi og hefur Sviss boðið fram 5.000 hermenn og flugbann verður á svæðinu. Hvers vegna þarf WEF svona  strangar öryggisráðstafanir fyrir fund sinn? Eru þau ekki að ræða hagfræði? Framkvæmdarstjóri WEF er Klaus Schwab sem er jafnframt höfundur bókarinnar COVID-19: The Great Reset. … Read More

Fimm einfaldir drykkir sem efla ónæmiskerfið, losa þig við unglingabólur og innri bólgur

frettinPistlarLeave a Comment

Bólgur í líkamanum er undirrót margra húðsjúkdóma, þar á meðal unglingabólur, exem og aðrar bólgur í húð. Fæðan spilar stóru hlutverk í að viðhalda heilbrigðri og fallegri húð. Næringarfræðingurinn Felica hjá Beauty within deilir hér uppáhalds heilsudrykkjunum sínum sem hjálpa til við að hreinsa húðina og losa þig við unglingabólur og innri bólgur. Flest þessara innihaldsefna hafa verið til í margar aldir … Read More

Kínverska uppskriftin gerð alþjóðleg

frettinErlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Nú er fundað á alþjóðlegum vettvangi með það að markmiði að gera kínversku uppskriftina að veiruvörnum að alþjóðlega samhæfðri áætlun. Gaman, ekki satt? Þema heilbrigðisþingsins í ár er: Heilsa fyrir friðinn, friður fyrir heilsuna. COVID-19 heimsfaraldurinn og annað neyðarástand í heilbrigðismálum á alþjóðavísu hafa sett athygli á leiðtoga- og samhæfingarhlutverk WHO til að bregðast við slíkum atburðum. … Read More