Strangar öryggisráðstafanir á fundi elítunnar í Davos – 5000 hermenn og flugbann

frettinErlent, Pistlar2 Comments

World Economic Forum (WEF), Alþjóðaefnahagsráðið, mun koma saman í Davos í Sviss í næstu viku á sínum árlega fundi. WEF er ein áhrifamesta auðmannasamkunda heims.

Elítan hefur tryggt þátttakendum sínum gríðarlegt öryggi og hefur Sviss boðið fram 5.000 hermenn og flugbann verður á svæðinu.

Hvers vegna þarf WEF svona  strangar öryggisráðstafanir fyrir fund sinn? Eru þau ekki að ræða hagfræði?

Framkvæmdarstjóri WEF er Klaus Schwab sem er jafnframt höfundur bókarinnar COVID-19: The Great Reset.

WEF virðist auk þess vera á kafi í faraldursfræðum sbr. t.d. þessa æfingu fyrir Monkeypox faraldur. WEF stóð einnig fyrir æfingu á kórónuveirufaraldri sem haldin var í New York haustið 2019 skömmu áður en Covid hófst í Kína, Event 201.

2 Comments on “Strangar öryggisráðstafanir á fundi elítunnar í Davos – 5000 hermenn og flugbann”

  1. En hver verndar almenning gagnvart þessari djöfullegu elítu?

Skildu eftir skilaboð