Andy Fletcher í Depeche Mode látinn

frettinErlentLeave a Comment

Andy Fletcher, hljómborðsleikari og einn af stofnendum hljómsveitarinnar Depeche Mode er látinn 60 ára að aldri.

Í yfirlýsingu á Twitter skrifaði hljómsveitin: „Við erum í áfalli og sorgin er yfirþyrmandi vegna ótímabærs andláts elsku vinar okkar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarfélaga Andy „Fletch“ Fletcher.


Skildu eftir skilaboð