Forstjóri Pfizer, Albert Bourla, tilkynnti á World Economic Forum ráðstefnun í Davos, um samstarf við Bill & Melinda Gates Foundation til að útvega 1,2 milljarða manna sem búa í 45 tekjulægri löndum, öllum einkaleyfisskyldum lyfjum og bóluefnum sem eru fáanleg í Bandaríkjunum eða Evrópusambandinu, án hagnaðarsjónarmiða (non-profit basis). Bill Gates bætti við að þeir væru að tala við allan lyfjaiðnaðinn … Read More
Stöðugt þrengir að lýðræði í heiminum
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Síðastliðið ár var ekki gott fyrir lýðræðið í heiminum. Þrengt var að frelsi almennings með C-19 lokunum og ferðatakmörkunum í bæði rótgrónum lýðræðisríkjum sem og í einræðisríkjum. The Economist gefur löndum heimsins lýðræðiseinkunn á hverju ári og á síðasta ári féll hún úr 5.37 í 5.28 (10 er möguleg einkunn). Slík lækkun hafði síðast sést 2010 eftir … Read More
Ríkisstjóri Flórída styður ekki WHO heimsfaraldurssáttmálann – “No Way”
Ríkisstjóri Flórída, Ron De Santis, sagði í dag að það „væri ekki séns“ að Flórída myndi styðja breyttan faraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem felur í sér framsal aðildarríkja til „neyðarnefndar“ á vegum stofnunarinnar sem með breytingunum fengi vald til að ákveða hvað teldist vera heimsfaraldur, ásamt viðbrögðum og aðgerðum, á heimsvísu eða hjá einstaka ríkjum, án aðkomu kjörinna stjórnvalda viðkomandi ríkis … Read More