“Þriðja heimsstyrjöldin í raun skollin á í stríði Nató/ESB við Rússa, með Úkraínumenn sem leiksoppa”

frettinPistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Rússneskir fjölmiðlar, vörur, menning og stjórnvöld, eru bannfærð á Vesturlöndum. Allt sem frá þeim kemur er kallað áróður og falsfréttir. Þetta er áberandi á fréttastofu RÚV. Það jaðrar við, að hún sé blaðafulltrúi úkraínskra stjórnvalda. En þeir, sem vald hafa á rússnesku og gera sér far um að skilja og fylgjast með – og þekkja til rússneskrar … Read More

Ósakhæfur = eilífðar fangelsi?

frettinInnlendarLeave a Comment

Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig þeir sem eru greindarskertir eða fatlaðir. Þegar sakhæfur einstaklingur fremur glæp er ákveðinn tímarammi sem miðað er við hversu lengi hann skuli sviptur frelsi sínu og öðrum réttindum og oftar en ekki styttist sá tími ef … Read More

Útlendingar, vinstrimenn og helvíti

frettinInnlendar1 Comment

Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður skrifar: Útlendingar sameina íslenska vinstrimenn. Vinstrimenn fyrirlíta íslenska alþýðu, menningu hennar og lífsviðhorf. Mottóið er „allt er betra en íslenskt.“ Andúðin liggur í erfðamenginu. Þjóðin afþakkar forræði vinstrimanna og hefur allaf gert. Flokkar þeirra skipta um nafn og kennitölu, ýmist fjölgar þeim eða fækkar, en alltaf segir almenningur nei, takk. Aðeins einu sinni í Íslandssögunni … Read More