Biden-stjórnin tilkynnti um 100 milljóna dollara viðbótarfjármögnun á vopnum fyrir Úkraínu rétt eftir að öldungadeildin hafði veitt samþykki sitt fyrir 40 milljarða dollara hernaðarpakka. Aðeins nokkrum klukkustundum eftir samþykkt frumvarpsins tilkynntu Antony Blinken utanríkisráðherra að ríkisstjórnin hefði „heimilað 100 milljónir dollara til viðbótar í vopnabúnað fyrir Úkraínu til að styrkja varnir sínar gegn tilgangslausu stríði Rússlands.“I have authorized $100 million … Read More
Senda Forseta Íslands og ráðherrum ábyrgðarbréf vegna hugsanlegs valdaframsals til WHO
Samtökin Mín leið – Mitt val hafa sent erindi til Forseta Íslands og nokkurra ráðherra, þar sem þeir eru minntir á skyldur sínar í tengslum við fund WHO, sem fram fer dagana 22. – 28. maí, þar sem sagt er að teknar verði formlega ákvarðanir um valdaframsal þjóða til WHO í heimsfaraldursástandi. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir: Mannréttindasamtökin MÍN LEIÐ … Read More
Barn ekki bólusett ef forsjáraðilar eru ekki sammála?
Í byrjun janúar á þessu ári kynnti Kamilla S. Jósefsdóttir hjá landlæknisembættinu fyrirkomulag á bólusetningu barna. Fram kom hjá henni á upplýsingafundi að barn yrði ekki bólusett ef forsjáraðilar væru ósammála, eins og kemur fram í þessari frétt á mbl.is: Barn ekki bólusett ef forsjáraðilar eru ósammála. „Ef um er að ræða tvo forsjáraðila fá þeir báðir skilaboðin og geta … Read More