Árni Már Jensson skrifar: Allmörg ár eru liðin síðan núverandi borgarstjóri Dagur B. Eggertsson ákvað að gefa lóð í eigu Reykjavíkurborgar að Suðurlandsbraut 76 undir islamska mosku. Staðsetning lóðarinnar er svo áberandi að hún gæti talist til eins af borgarhliðum Reykjavíkur. Opinber réttlæting hans fyrir lóðargjöfinni var annars vegar grundvölluð á ákvæði 63. gr. Stjórnarskrár Íslands um trúfrelsi og hins … Read More
36 umsóknir um skaðabætur eftir Covid bólusetningar hafa borist íslenska ríkinu
Hér á landi voru sett lög um bætur vegna bóluefnaskaða um það leyti sem COVID bólusetningar hófust. Sjúklingatryggingar bætir tjón þeirra sem fá bólusetningu á Íslandi gegn COVID-19 sjúkdómnum á árunum 2020-2023 með bóluefni frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Skilyrði bótaskyldu er að tjón megi að öllum líkindum rekja til bólusetningar gegn Covid-19 sjúkdómnum og að tjónið nái lágmarki bóta samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu. Samkvæmt … Read More
Orrustan um Reykjavíkurflugvöll er hafn
Jóhannes Loftsson, verkfræðingur og oddviti Ábyrgrar farmtíðar, skrifar: Þorkell Ásgeir Jóhannsson flugmaður fjallar um afleiðingar lokunar neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar í bloggi sínu í vikunni. Frá því neyðarbrautarinni var lokað hefur hann flogið um 10% af öllum flugum með sjúklinga til Reykjavíkur. Eftir að brautinni var lokað lenti hann í fimm útköllum vegna hjartasjúkdóma eða heilablóðfalls þar sem ekki var hægt að … Read More