Biden stefnt fyrir að brjóta gegn tjáningarfrelsinu í samvinnu með tæknirisunum

frettinErlentLeave a Comment

Ríkissaksóknarar Missouri og Louisiana hafa höfðað mál gegn Joe Biden Bandaríkjaforseta og öðrum háttsettum embættismönnum fyrir að hafa unnið með samfélagsmiðlarisum eins og Facebook, Twitter og Youtube í þeim tilgangi að ritskoða og hefta tjáningarfrelsið. Í málinu er Biden-stjórnin sökuð um að hafa tekið þátt í skaðlegri herferð til að bæði þrýsta á stóru samfélagsmiðlana að ritskoða og hefta tjáningarfrelsi sem og að vinna með miðlunum til að ná fram ritskoðun undir … Read More

Sá Moderna fyrir „faraldur hinna bólusettu“ strax árið 2020?

frettinErlentLeave a Comment

Ný rannsókn bendir til þess að þeir sem voru sprautaðir með COVID-19 mRNA tilraunabóluefninu frá Moderna gætu verið líklegri til að þjást af endurteknum sýkingum um ókomna tíð, hugsanlega ævilangt. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem enn hafa ekki verið gefnar út, leiddu í ljós að fullorðnir þátttakendur í rannsókn Moderna sem fengu bóluefnið og síðar voru útsettir fyrir veirunni, mynduðu ekki mótefni … Read More

Ragnheiður vill gefa fjórða skammtinn eftir nýlegar sýkingar – þvert á ráð sóttvarnalæknis

frettinPistlar, Þórdís B. Sigurþórsdóttir6 Comments

Morgunblaðið segir frá því í dag að byrjað sé að gefa Íslendingum fjórða skammtinn af hinu svokallaða Covid „bóluefni.“  Í fréttinni segir að 80 ára og eldri fái nú annan örvunarskammtinn og að um 100 manns komi á heilsugæslustöðvar á dag til að fá bólusetningu gegn Covid-19. Flestir sem eru með bælt ónæmiskerfi eða ónæmissjúkdóma hafa þegar verið kallaðir inn … Read More