Eftir Björn Bjarnason – greinin birtist fyrst á bjorn.is. Ef til vill kemur fáum á óvart að Dagur B. túlki opinberar skýrslur á rangan hátt til að rökstyðja veikleika í málstað sínum gegn Reykjavíkurflugvelli. Vegna eldgossins sem hófst í Meradölum á Reykjanesi miðvikudaginn 3. ágúst eru enn á ný umræður um framtíð Reykjavíkurflugvöllur. Í stað hans var rætt að reisa … Read More
24 ára hurling leikmaður hneig niður í miðjum leik og lést stuttu síðar
Dillon Quirke, 24 ára hurling leikmaður Tipperary, lést eftir að hafa hnigið niður á leikvellinum á föstudagi. Hann er einn af mörgum íþróttamönnum sem undanfarið hafa dottið niður; ýmist fengið fyrir hjartað og/eða látist. Quirke var borinn af Semple leikvellinum í Thurles rétt fyrir hálfleik. Eftir að leiknum var lokið fluttu heilbrigðisstarfsmenn Dillon á Tipperary háskólasjúkrahúsið í Clonmel þar sem … Read More
Sting: „lýðræðið er undir árás um allan heim – stríðið er fáránleiki byggt á lygum“
Breski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Sting gerði stutt hlé á tónlist sinni á tónleikum í Varsjá um síðustu helgi þar sem hann sagði að lýðræðið væri undir árás um allan heim. Hann sagði jafnframt að stríðið í Úkraínu væri „fáránleiki byggður á lygi.“ Sting bað vinsælan pólskan leikara, Maciej Stuhr, að stíga á sviðið og þýða skilaboð sín: „Valkosturinn við lýðræði … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2