Aðsend grein eftir Kristinn Sigurjónsson efna-og rafmangsverkfræðing – [email protected]: Í fyrri grein fjallaði ég um liti og litróf ljóssins og ljóseiningar sem eru notaðar fyrir ljós í dag. Hér mun ég fjalla um sjónfrumur sem skynja dagsbirtuna og koma reglu á lífsklukkuna með stjórn á svefnhormóni. Áhrif litrófs á líkamann Ljósnæmar frumur Ljós gerir meira en að gefa okkur mynd … Read More
RSK-miðlar og tilræðið við Pál skipstjóra
Páll Vilhjálmsson skrifar: RSK-miðlar, RÚV, Stundin og Kjarninn, skipulögðu tilræði að heilsu og einkalífi Páls skipstjóra Steingrímssonar. Tilræðismaðurinn sjálfur var nákominn Páli. Hans bíður ákæra um tilraun til manndráps. Skipulagið gekk út á að byrla fyrir Páli skipstjóra, stela af honum símanum á meðan hann var óvígur, afrita innihaldið og skila símanum áður en skipstjórinn kæmist til meðvitundar. Eitrað var … Read More
Johnson & Johnson hættir að selja talkúm barnapúður eftir fjölda málssókna vegna krabbameins
Lyfja-og lækningavörufyrirtækið Johnson & Johnson (J&J) mun hætta að selja talkúm barnapúður sitt um allan heim í kjölfar málaferla. Ákvörðuin er tekin tveimur árum eftir að fyrirtækið hætti að selja púðrið í Bandaríkjunum og segist ætla að nýta maíssterkju í vöruna á heimsvísu árið 2023. J&J á yfir höfði sér um 38.000 mál frá neytendum sem halda því fram að … Read More