Læknirinn Peter McCullough vekur athygli á íslenskri rannsókn sem sýnir bólusetta í aukinni hættu á endursýkingu

frettinErlent2 Comments

Bandaríski hjartalæknirinn og faraldsfræðingurinn Dr. Peter McCullough vakti í vikunni athygli á nýrri íslenskri rannsókn sem birtist í læknatímaritinu JAMA þann 3. ágúst sl. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa fengið tvo eða fleiri skammta af Covid-19 sprautuefni eru líklegri til að endursýkjast. McCullough deildi rannsókninni á Twitter, sem læknarnir Elías Eyþórsson, Hrafnhildur L. Runólfsdóttir og Ragnar Freyr Ingvarsson gerðu, … Read More

Umboðsmenn Norðurlanda funduðu í Reykjavík – kvörtunum fjölgað alls staðar undanfarin misseri

frettinInnlendarLeave a Comment

Fundur umboðsmanna þjóðþinganna á Norðurlöndum hófst í Reykjavik á þriðjudag og lauk í gær, 17. ágúst.  Þar báru umboðsmennirnir saman bækur sínar og fóru yfir helstu viðfangsefni hverju sinni.  Þetta kemur fram á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Hlutverk hans er að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum landsins. Skal umboðsmaður gæta þess að jafnræði … Read More

Fjögur ráð fyrir auma liði og vöðva

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Sumri hallar og við erum í huganum ef ekki líkamlega byrjuð að undirbúa okkur fyrir haust og vetur. Sumarið felur almennt í sér ferðalög og flakk en svo kemst regla og rútína á aftur þegar sumarfríi lýkur, haldið er aftur til vinnu eða skólarnir fara að byrja á haustin. Um svipað leyti fara líkamsræktarstöðvarnar líka að fyllast … Read More