Alþjóðaefnahagsráðið (Wold Economic Forum – WEF) hélt því fram nýlega að tæknin Aukinn veruleiki hafi eiginleika til að umbreyta samfélaginu og lífi einstaklinga og segir að það séu traustar, skynsamlegar og siðferðilegar ástæður til að íhuga það að græða örflögur í börn. Samkvæmt grein sem birt var í þessum mánuði á vefsíðu WEF, gæti ígræðslutækni orðið nýja „normið“ í framtíðinni og … Read More
Uppgjörið við faraldurinn
Björn Bjarnason skrifar: Þegar frá líður kemur hins vegar örugglega í ljós að skortur á skýrslu um framkvæmd COVID-aðgerða veldur vandræðum, leiðir til óvissu og ranghugmynda. Hér hefur oftar en einu sinni verið hvatt til þess að skrifuð verði skýrsla um framkvæmd sóttvarna í landinu á tíma COVID-19 faraldursins. Nauðsynlegt er að fyrir liggi skjal sem geymir upplýsingar um allt … Read More
FBI leitarheimildin á heimili Trump verður gerð opinber samkvæmt úrskurði dómara
Staðfestingaryfirlýsingin sem sannfærði alríkisdómara um að samþykkja húsleitarheimild á heimili Donald Trump, fyrrverandi forseta, verður gerð opinber fyrir 26. ágúst á hádegi, sagði dómarinn í gær þann 25. ágúst. Dómari Bandaríkjanna, Bruce Reinhart, sagðist hafa farið yfir breytingar á yfirlýsingu sem ríkisstjórnin lagði til og komist að því að þær ættu erindi til almennings. „Mér finnst að ríkisstjórnin þurfi að … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2