Stjórn RÚV og siðareglur sakamanna

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðasti fundur stjórnar RÚV var haldinn í mars, skv. heimasíðu. Að jafnaði fundar stjórnin tvisvar í mánuði, einu sinni í mánuði yfir sumarið. Feimni stjórnar RÚV að funda tengist lögreglurannsókn, RSK-sakamálinu, þar sem bæði núverandi og fyrrverandi fréttamenn stofnunarinnar eru sakborningar. Fundurinn í mars var afgreiðslufundur. Aftur kom RSK-sakamálið fyrir á fundi stjórnar RÚV þann 23. febrúar. Viku áður … Read More

Tennisleikaranum Novak Djokovic meinað að keppa á US Open – er ósprautaður

frettinErlentLeave a Comment

Einum fremsta tennisleikara allra tíma og nýkrýndum Wimbledon meistara í tennis Novak Djokovic hefur verið meinað af bandarískum stjórnvöldum að koma til Bandaríkjanna til að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að hann hefur ekki látið sprauta sig með tilraunabóluefnunum við Covid-19. Djokovic sem hefur unnið samtals 21 stórmót í tennis og þar af Opna bandaríska … Read More

Reykjanesbær kvartar undan ríkisstofnunum vegna flóttafólks

frettinInnlendar1 Comment

Greinin birtist fyrst í Víkurfréttum 24.08.2022 Ríkisstofnanir hafa komið sér upp leiguhúsnæði sem rúmar á fimmta hundrað einstaklinga á flótta, í Ásbrúarhverfi, umfram þá um 270 sem sveitarfélagið þjónustar. Reykjanesbær hefur ítrekað undanfarin ár neitað að taka við fleiri flóttamönnum en Útlendingastofnun og nú Vinnumálastofnun sem hefur tekið við málaflokknum, hafa ýtt sterklega á sveitarfélagið á að taka við fleiri … Read More