143% aukning krabbameinstilfella eftir að COVID ,,bólusetningar” hófust

frettinErlentLeave a Comment

Krabbamein byrjar þegar erfðafræðilegar breytingar trufla eðlilega afritun og endurnýjun frumna í líkamanum. Frumur byrja að vaxa stjórnlaust og geta myndað æxli. Þetta er önnur algengasta dánarorsök í Bandaríkjunum. Því miður virðist sem krabbameinstilfelli séu að aukast, þökk sé Covid-19 tilraunasprautunum. Þetta sýna opinber gögn bandarískra stjórnvalda þar sem fram kemur að hættan á að fá krabbamein í kjölfar Covid-19 … Read More

Samkynhneigðir og transfólk deila um meðferðir barna með kynama

frettinInnlendar3 Comments

Undanfarna daga og vikur hefur fólk deilt bernskusögum um kynama sinn á samfélagsmiðlum. Allt á þetta fólk það sameiginlegt að vera miðaldra og hafa alist upp fyrir þá tíð er fólk fór að vera með hugmyndir um að bæla kynþroska barna og setja börn í læknisfræðilegt ferli með óafturkræfum afleiðingum. Danska sjónvarpsstjarnan Nynne Bjerre Christensen er meðal þeirra sem hafa … Read More

Hrollvekja Reynis og RSK miðla

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: RSK-sakamálið er áfram í þöggun fjölmiðla. RSK-miðlarnir, RÚV, Stundin, Kjarninn og bandamenn þeirra freista þess að afvegaleiða umræðuna. Reynir Traustason er faðir aðaleiganda Stundarinnar og tengdafaðir ritstjóra útgáfunnar. Sjálfur heldur Reynir úti Mannlífi og fésbókarsíðu Kvennablaðsins. Í gær skrifaði Reynir að RSK-sakamálið væri „fjölskylduharmleikur“ Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ef nánar yrði að gætt kæmi á daginn … Read More