Sænsk rannsókn: að halda skólum opnum í faraldrinum gagnaðist skólabörnum

frettinErlentLeave a Comment

COVID-19 heimsfaraldurinn leiddi til lokunar skóla um allan heim, og því fylgdi námstap meðal skólabarna. Svíþjóð hélt grunnskólum sínum opnum en ekki er vitað hvort fjarvistir nemenda og kennara og streituþættir sem tengjast heimsfaraldri hafi haft neikvæð áhrif á kennslu og framfarir nemenda. Í sænskri rannsókn birtri í tímaritinu International Journal of Educational Research voru gögn um lestrarmat frá 97.073 … Read More

Mannréttindi af ýmsum toga

frettinPistlarLeave a Comment

Mannréttindi eru af ýmsum toga.  Þar má t.d. nefna ferðafrelsi sem flestum þykir mikils virði.  Á þeim árum þegar Evrópu var skipt í tvennt þótti það ekki síst til marks um að lífið væri betra í vestrinu, að ferðafrelsi var meira þar, en fyrir austan.   Á Íslandi er eldgos.  Það er stórkostlegt náttúruundur. Heimsókn að eldgosi gleymist aldrei og … Read More

RSK-miðlar gera árás á Katrínu Jakobsdóttur

frettinPistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: RÚV, Stundin og Kjarninn, RSK-miðlar, stóðu fyrir samræmdum fréttaflutningi til að gera hlut Katrínar forsætis sem verstan. Atlagan stóð yfir frá tíunda tímanum í gærmorgun og fram yfir hádegi þegar hún var orðin pínleg. RÚV: Björk sakar Katrínu um að hafa svikið sig og Grétu Stundin: Katrín Jakobsdóttir „hefur ekkert gert fyrir umhverfið“ Kjarninn: … Read More