Fjórsprautaður varnarmálaráðherra með Covid í annað sinn – þakkar sprautunum fyrir væg einkenni

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur greinst með COVID-19 í annað sinn, þrátt fyrir að vera fjórsprautaður með hinu svokallaða bóluefni gegn COVDID-19. Í yfirlýsingu sem birt var þann 15. ágúst á vefsíðu varnarmálaráðuneytisins sagði Austin að hann hafi greinst með COVID-19 um morguninn og væri með væg einkenni.“ „Ég mun halda venjulegri vinnuáætlun og vinna að heiman“ og bætti því … Read More

Idol og West End stjarnan Darius Campell Danesh látinn 41 árs gamall – dánarorsök ókunn

frettinErlentLeave a Comment

Skoski leikarinn og söngvarinn Darius Campbell Danesh er látinn, 41 árs gamall. Danesh varð frægur þegar hann tók þátt í hæfileikaþáttunum Popstars og Pop Idol fyrir tveimur áratugum síðan. Danesh lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002  og eftir það fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og … Read More

Karlmaður skipaður fulltrúi fyrir tíðarvörur í Skotlandi – mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum

frettinErlentLeave a Comment

Mikil viðbrögð hafa verið í Skotlandi eftir að Skoski þjóðarflokkurinn skipaði karlmann í embætti fulltrúa fyrir tíðarvörur í landinu. Jason Grant sem er fyrstur til að gegna starfinu var skipaður í embættið í Tay-héraði í Skotlandi, og mun meðal annars sinna því hlutverki að stuðla að aðgengi að ókeypis dömubindum og tíðartöppum í kjölfar innleiðingar nýrra laga um tíðarvarning (Period … Read More