Fjórsprautaður forstjóri Pfizer með COVID-19: honum líður vel en fær nýja lyfið Paxlovid

frettinErlentLeave a Comment

Albert Bourla, forstjóri Pfizer Inc, sagði frá því í dag að hann hefði reynst jákvæður fyrir COVID-19 og væri með mjög væg einkenni. Bourla, sem er  60 ára, sagðist vera að taka COVID-19 Paxlovid lyfið sem Pfizer framleiðir, og væri að einangra sig og fylgja öllum varúðarráðstöfunum um lýðheilsu. „Ég er þess fullviss að ég mun ná skjótum bata,“ sagði … Read More

Haraldur Ólafsson segir augljóst að verið sé að koma Íslandi í skrefum inn í ESB

frettinInnlendarLeave a Comment

Haraldar Ólafssonar prófessors í veðurfræði við Háskóla Íslands og formaður Heimssýnar var í viðtali á Útvarpi Sögu í síðustu viku og sagði það alveg vera augljóst að það ferli sem væri í gangi með innleiðingu ESB tilskipana á Íslandi miðaði að því að koma Íslandi inn í Evrópusambandið í litlum skrefum. Hann sagði meðal annars: „Til dæmis þessir dómstólar og … Read More

Lögreglan hefur skipað Páli skipstjóra réttargæslumann

frettinInnlendarLeave a Comment

Páli Steingrímssyni skipstjóra hefur nú formlega verið skipaður réttargæslumaður af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Páll segir þetta mikinn létti en hafa komið sér á óvart á ljósi orða Þórðar Snæs blaðamanns hjá Kjarnanum, en hann sagði fyrir stuttu a hann teldi að málið yrði fellt niður. Eins og fram kom nýlega þá hafa blaðamennirnir fjórir aftur verið kallaðir til yfirheyrslu … Read More