Mælistöðvar fjarri borgahlýnun í Bandaríkjunum sýna enga hlýnun síðustu 20 árin

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir4 Comments

Undirdeild Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA) hefur frá 2005 safnað gögnum frá sérvöldum veðurstöðvum – 114 stöðvum á stöðum þar sem ekki hefur verið byggt nálægt þeim. Þær ættu því að skila nákvæmari gögnum en stöðvar sem hafa orðið fyrir áhrifum borgahlýnunar. Í lok júlí mátti sjá nýjustu niðurstöðurnar í skýrslu frá bandaríska veðurfræðingnum Anthony Watts. Samkvæmt þeim gögnum lauk … Read More

Læknirinn sem vildi ekki ljúga

frettinArnar SverrissonLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir skemmtu fluttu Björgvinjar tíðindi (Bergen Tidende) þá merku frétt, að heimilislæknir þar í borg hefði ráðið eldri frú frá bólusetningu við Covid-19. Þá var upp fótur og fit. Þjóðarheilbrigðisstofnunin (Folkehelse Instituttet) hóf upp raust sína. Óþekktarorminn skyldi klaga til Fylkislæknis. Í málsvörn sinni sagði læknirinn, Axel Heisenberg: Mér er reyndar skylt að fara að gildandi leiðbeiningum … Read More

Þórður Snær, Þóra og glæpur ársins

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Steingrímsson blaðamann og kennara: Blaðamannafélag Íslands verðlaunaði í vor helstu afrek félagsmanna á liðnu ári. Þórður Snær og Arnar Þór af Kjarnanum fengu viðurkenningu fyrir „rannsóknarblaðamennsku ársins.“ Félagarnir fengu frá RÚV efni úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar og birtu. Feikileg rannsóknarvinna felst í að birta efni annarra – eins og nærri má geta. Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni fékk … Read More