Bretland segir nú að ekki sé hægt að tryggja öryggi bóluefnanna fyrir þungaðar konur og mjólkandi mæður

frettinErlent4 Comments

Barnshafandi konum og mæðrum með barn á brjósti var ráðlagt í mörgum ríkjum að fara í Covid bólusetningu þar á meðal á Bretlandi og Íslandi. Landæknisembættið á Íslandi sagði árið 2021 að bólusetningar barnsahafandi kvenna ekki hafa verið rannsakaðar en þær hafi reynst vel: „Það er góð reynsla af notkun mRNA bóluefnanna (Comirnaty® og COVID-19 Vaccine Moderna®) við COVID-19 á … Read More

Spámaður í föðurlandi

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Helsti sérfræðingur alheimsins og mannkynsfrelsari, Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti íslenska lýðveldisins, sagði í kvöldfréttum 28.ágúst, að Grænlandsjökull væri að bráðna og sjávaryfirborð mundi þá hækka allt að tvo metra. Í sama fréttatíma kom annar sérfræðingur sem talaði um bráðnun Suðurskautsins, en allt var þar í meiri óvissu en hjá Ólafi. Sérfræðingar á borð við mannkynsfrelsarann Ólaf … Read More

Eru Covid ,,bóluefnin“ ástæða mikils umframdauða eldra fólks?

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Sóttvarnarlæknir sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem segir meðal annars að óvenju mörg dauðsföll  hafi verið ald­urs­hópnum 70 ára og eldri í mars, apríl og júlí á þessu ári miðað við fyrri ár. „Lík­leg skýr­ing er sögð sú að fækk­un fyrri ára hafi leitt til fjölg­un­ar síðar meir. Einnig er lík­legt að mik­il út­breiðsla Covid-19 … Read More