Ótrúlega fallegar myndir af íslenska hálendinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Áhugaljósmyndarinn Þorkell Héðinn Haraldsson birti þessar fallegu myndir af íslenska hálendinu nú um helgina. Myndirnar eru teknar á sunnanverðu hálendinu m.a. við Mælifell, Brennivínskvísl, Gjá og Uxatinda og svo einnig af Þjófafoss og af Búrfelli svo fátt eitt sé nefnt.

Þessi myndasyrpa ætti að gefa mörgum tilefni til að kíkja á hálendið og skoða okkar fallega land sem augljóslega hefur margar leyndar perlur að geyma. Sjón er sögu ríkari!


ImageImageImageImageImageImageImageImageImageImageImage

Skildu eftir skilaboð