Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 97,7 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2022

frettinInnlendar1 Comment

Í fréttatilkynningu Hagstofunnar 15. sept. sl. segir að áætlað sé að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um 97,7 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2022 eða sem nemur 10,7% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins. Fyrstu sex mánuði ársins 2022 er áætlað að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um sem nemur 6,3% af vergri landsframleiðslu tímabilsins. Þetta er nokkuð minni halli … Read More

Bandarískt sjúkrahús gerir auglýsingu um hjartavöðvabólgu í börnum

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríska sjúkrahúsið The New York-Presbyterian Hospital hefur gert auglýsingu í þeim tilgangi að vekja athygli á hjartavöðvabólgu meðal barna. Auglýsingin gefur til kynna að hjartabólgur hjá börnum sé algengt ástand. Myndbandið, sem ber titilinn „Saga barnasjúklings – Suri“ segir frá barni sem „var með slæman magaverk sem reyndist vera hjartavöðvabólga, alvarleg hjartabólga. Myndbandstextinn segir að „þverfaglegt teymi okkar á bráðamóttöku … Read More