Um 400 sprengjusérfræðingar frá 14 löndum eru staddir hér á landi vegna Northern Challenge sem er árleg æfing sprengjusérfræðinga. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar skipuleggur. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landhelgisgæslunnar 26. september sl. Á æfingunni eru viðbrögð við hryðjuverkum æfð með því að veita þátttakendum færi á að aftengja samskonar sprengjur og … Read More
Bátur með farandfólki sökk við strendur Flórída stuttu áður en fellibylurinn skall á
Bátur með farandfólki frá Kúbu sökk aðeins nokkrum klukkustundum áður en fellibylurinn Ian skall á land í Flórída, að því er bandaríska landamæraeftirlitið greindi frá í gær. Tuttugu manns er saknað en þremur var bjargað og fjórir gátu synt í land, að sögn embættismanna. „Bandarískir landamæraeftirlitsmenn brugðust við komu farandfólks á Stock Island, Flórída,“ sagði Walter Slosar yfirmaður eftirlits í … Read More
Helgi og Þóra í viðtali blaðamanns tengdum sakborningi
Eftir Pál Vilhjálmssson kennara og blaðamann: Eva Hauksdóttir réttargæslumaður Páls skipstjóra Steingrímssonar sendi Fréttablaðinu kvörtun vegna drottningarviðtals við Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur á Fréttavaktinni. Fréttamaðurinn sem stýrði viðtalinu er tengdur fjölskylduböndum sakborningi í RSK-sakamálinu. Þar er Þóra einnig sakborningur. Málið snýst m.a. um byrlun, símastuld, brot á friðhelgi og stafrænt kynferðisofbeldi. Eva skrifar Brot það sem Þóra Arnórsdóttir og … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2