Laugardaginn 3. september sl. stóð Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands í samstarfi við nokkur fyrirtæki fyrir fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki. Fyrirlesarinn var Dr. Martin Halle, einn fremsti íþróttalæknir og hjartasérfræðingur Evrópu. Fyrirlesturinn fór fram í gegnum fjarfundarbúnað þar sem Halle var með Covid-19 og kom því ekki til landsins. Hann var með ítarlegt yfirlit um starf sitt … Read More
Íslensk náttúra, fangar og fíkniefnaneytendur
Aðsend grein eftir Ragnar B. Ragnarsson Sama hvernig við lítum á málin er náttúran sá hornsteinn sem við þurfum að byggja á. Án hennar verður engin sjálfbærni, og ekkert sjálfstæði. Í náttúruna sækjum við hreint vatn og loft, og hreina matvöru. Trén veita skjól fyrir storminum og hreinsa loftið, og fjölbreytt náttúra er undirstaða þess fjölbreytilega lífríkis, sem við erum … Read More
Joni Patry vedískur stjörnuspekingur spáir fyrir um septembermánuð
September er að leiða okkur áfram inní frekari úrvinnslu en í henni felst mikil hreinsun, mikil afhjúpun og mikil heilun. Í september eru helst 2 atburðir sem hafa úrslitaáhrif í mánuðinum í stjörnuspekinni vedísku og fyrst má nefna að Merkúr er að fara afturábak (retrograde) venjulega þegar það gerist verða tafir, rafmagnaðir hlutir bila og ýmislegt gengur á afturfótunum en … Read More