Texas boðar bann við starfsemi fyrirtækja sem fylgja leiðbeiningum um „samfélagslega ábyrgð“

frettinErlentLeave a Comment

Texas hefur nú boðað bann við starfsemi fyrirtækja sem stunda fjárfestingar byggðar á samfélagsábygrð, eða svokölluðu ESG-skorkerfi, sem ríkisstjórn Texas vill meina að sé að grafa undan fjárfestingum í ríkinu og eyðileggja orkuiðnað þeirra, en ríkið framleiðir mikið af jarðefnaeldsneyti. En hvað er ESG-skorkerfið? Á heimasíðu World Economic Forum (Alþjóðaefnahagsráðins) er tilurð þess útskýrð með afgerandi hætti: Á ársfundinum 2020 í … Read More