Blaðamennska eða almannatengsl?

frettinInnlendarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér sést stundum bregða fyrir í meginmiðlum frásögnum af lögreglurannsókninni sem mikið er rædd á samfélagsmiðlum og snýr að stuldi á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra. Fjölmiðlun verður sífellt margbrotnari með nýrri tækni. Þeir sem nota jaðaraðferðir til að kynna skoðanir sínar hafa meiri áhrif en birtist í þeim miðlum sem almennt teljast meginstoðir fjölmiðlunar í hverju landi. … Read More