Viðvörunarorð Twitter: „Mögulega viðkvæmt efni“

ThordisPistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Þetta er ekki „viðkvæmt efni“, ekki einu sinni „mögulega“ –  Af hverju ljúga þeir? Fyrir nokkrum dögum vakti mikilvæg barátta athygli mína. Þetta var barátta ungra nemenda við Fordham háskólann í New York, gegn því að vera neyddur til að taka enn eina sprautu af gagnslausum og skaðlegum Covid-19 bóluefnum. Eftir því sem mér er sagt er … Read More