Viðvörunarorð Twitter: „Mögulega viðkvæmt efni“

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Þetta er ekki „viðkvæmt efni“, ekki einu sinni „mögulega“ –  Af hverju ljúga þeir? Fyrir nokkrum dögum vakti mikilvæg barátta athygli mína. Þetta var barátta ungra nemenda við Fordham háskólann í New York, gegn því að vera neyddur til að taka enn eina sprautu af gagnslausum og skaðlegum Covid-19 bóluefnum. Eftir því sem mér er sagt er … Read More

Elon Musk útskýrir hvers vegna hann keypti Twitter

frettinErlent, Viðskipti6 Comments

Banda­ríski auðkýf­ing­ur­inn Elon Musk gekk í gær frá kaup­um á Twitter og er hann nú orðinn eini eig­andi sam­fé­lags­miðils­ins. Kaup­verðið var 44 millj­arðar Banda­ríkja­dala eða því sem nem­ur 6.336 millj­örðum ís­lenskra króna. Í kjöl­farið fékk hóp­ur yf­ir­manna hjá fyr­ir­tæk­inu reisupass­ann, þar á meðal for­stjóri þess Parag Agrawal. Auðkýf­ing­ur­inn hefur reynt að róa áhyggjur auglýsenda af kaupum sínum á Twitter og sagt … Read More

Píratar krefjast sérréttinda

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Má helst skilja á þingmönnunum að það sé móðgun við þá að sérreglur gildi ekki að öllu leyti um þá sem senda þinginu umsókn um ríkisborgararétt. Píratar héldu í vikunni áfram að jagast í Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra vegna útlendingamála. Þeir stóðu meðal annars fyrir sérstakri umræðu um ríkisborgararétt þar sem þeir töldu sjálfsagt að útlendingastofnun setti umsóknir … Read More