Vísindamenn við Boston háskólann bjuggu til nýtt banvænt Covid afbrigði

frettinErlent, Rannsókn5 Comments

Vísindamenn Boston háskólans voru í dag fordæmdir fyrir að „leika sér að eldinum“ eftir að í ljós kom að þeir höfðu búið til banvænan nýjan Covid stofn á rannsóknarstofu. DailyMail.com leiddi í ljós að teymið hafði búið til blendingsvírus, sem sameinaði Omicron og upprunalega Wuhan stofninn, og drap 80 prósent músanna í rannsókninni. Þetta sýnir hversu hættulegar rannsóknir á vírusmeðhöndlunum … Read More

2022 metár í umframdauðsföllum vegna fjölda dauðsfalla barna og yngri fullorðinna

frettinErlent, Tölfræði1 Comment

Opinberar tölur um dauðsföll, teknar saman frá 27 löndum víðsvegar um Evrópu, sýna að álfan hefur orðið fyrir fleiri dauðsföllum árið 2022 en á nokkru öðru ári af síðustu fimm, þar með töldu fyrsta ári C-19 faraldursins 2020. Töluverð dauðsföll hafa orði í öllum aldurshópum í hverri einustu viku. En gögnin sýna að ástæðan fyrir því að 2022 er metár … Read More

Hvers vegna skiptir sjálfstæði máli fyrir ríki og þjóðir?

frettinPistlar, StjórnmálLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á síðunni Ögmundur.is  – Fullveldi –          Sagan geymir mörg dæmi af átökum um landamæri, sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt ríkja. Hægt er að fjalla um þessi mál út frá heimspeki, félagsfræði eða lögfræði eða jafnvel blöndu af þessu þrennu [þverfagleg umfjöllun]. Við stjórnun ríkja virðist tvennt koma til álita: að stjórnun þeirra sé á innlendum … Read More