Vísindamenn við Boston háskólann bjuggu til nýtt banvænt Covid afbrigði

ThordisErlent, Rannsókn5 Comments

Vísindamenn Boston háskólans voru í dag fordæmdir fyrir að „leika sér að eldinum“ eftir að í ljós kom að þeir höfðu búið til banvænan nýjan Covid stofn á rannsóknarstofu. DailyMail.com leiddi í ljós að teymið hafði búið til blendingsvírus, sem sameinaði Omicron og upprunalega Wuhan stofninn, og drap 80 prósent músanna í rannsókninni. Þetta sýnir hversu hættulegar rannsóknir á vírusmeðhöndlunum … Read More