Forstjóri Facebook flýgur um á einkaþotu – yfirlýstur talsmaður loftslagsaðgerða

ThordisErlent, Fræga fólkið, LoftslagsmálLeave a Comment

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, sem er yfirlýstur talsmaður aðgerða í loftslagsmálum, á einkaþotu sem brenndi þotueldsneyti fyrir að andvirði meira en 158.000 dala (23 milljónir ísl.kr.) á innan við tveimur mánuðum. Þota Zuckerbergs, af gerðinni Gulfstream G650, brenndi eldsneytinu í 28 mismunandi ferðum á milli 20. ágúst og 15. október á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá flugrakningarhugbúnaðinum ADS-B Exchange sem … Read More