Breski útvarpsþáttastjórnandinn Tim Gough lést í morgun á meðan hann stjórnaði morgunþætti sínum á útvarpsstöðinni GenX Radio Suffolk. Um klukkutími var liðinn af þættinum þegar tónlistin stoppaði skyndilega í miðju lagi. Skömmu síðar hófst tónlistin aftur en stjórnendur stöðvarinnar tilkynntu þá að Gough sem var 55 ára hefði látist. Líkleg dánarorsök er sögð hjartastopp. Gough var ákafur talsmaður fyrir ágæti … Read More