Fimmsprautaður forstjóri Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna aftur með Covid

thordis@frettin.isCOVID-19, Erlent1 Comment

Forstjóri bandarísku sóttvarnarstofnunarinnar (CDC), Rochelle Walensky er sögð hafa greinst aftur með COVID-19. Walensky var með væg einkenni á sunnudag og er í einangrun á heimili sínu í Massachusetts, sagði CDC á mánudag. Walensky sem er 53 ára var síðast með Covid-19 þann 21. október sl. Hún er sögð hafa tekið lyfið Paxlovid og fengið neikvætt út úr prófi þar á … Read More