Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi. Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More