Áhlaup á PayPal vegna afskipta af tjáningarfrelsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti5 Comments

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi.  Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More

Sprengja frá NATO fannst við Nord Stream gasleiðsluna árið 2015

frettinErlentLeave a Comment

Eins og kunngt er voru unnin skemmdarverk á rússnesku Nord Stream gasleiðslunni 26. september sl., eins og Fréttin fjallaði meðal annars um og yfirlýsingar Biden Bandaríkjaforseta um að stöðva notkun leiðslunnar. Fyrir um það bil 7 árum, eða þann 6. nóvember 2015, fannst við hefðbundið eftirlit með rússnesku Nord Stream gasleiðslunni í Eystrasalti neðansjávarfarartæki með sprengiefni. Staðsetningin sprengibúnaðarins var við … Read More

Belle í Beauty and the Beast ekki með í tónleikaferð vegna andlitslömunar

frettinErlent, Fræga fólkið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Leikkonan Susan Egan, þekktust fyrir hlutverk sitt Belle í Beauty and the Beast og fyrir leik sinn í gamanþáttunum Nikki, hefur verið greind með andlitslömun, Bell´s Palsy. Egan tilkynnti á samfélagsmiðlum að hún geti ekki verið með á tónleikunum Disney Princess  – The Concert í haust. Egan, sem hlaut Tony-verðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Belle, flytur lög úr Disney-myndinni á sýningunni … Read More