Ástralska ríkisstjórnin gæti þurft að borga 77 milljónir dollara (AUD), eða um 7 milljarða ísl. kr. í bætur vegna C-19 „bóluefnanna“ á næsta ári, samkvæmt nýlega birtri áætlun þar í landi. Á yfirstandandi fjárhagsári 2021-22 hefur Ástralska ríkisstjórnin aðeins greitt út um 135 milljónir ísl.kr. vegna tiltölulega fárra umsókna sem samþykktar hafa verið. Þessi áætlun stjórnvalda hefur verið lögð fram … Read More