BlackRock missir 500 milljónir dollara til viðbótar úr sjóðastýringu vegna ESG

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Viðskipti1 Comment

Missouri ríki í Bandaríkjunum hefur tekið 500 milljónir dollara úr lífeyrissjóðastýringu starfsmanna ríkisins hjá eignastýringafyrirtækinu BlackRock Inc., segir Reuters frá í dag. Fjármálastjóri ríkisins, Scott Fitzpatrick, kvað ástæðuna vera vegna þess að eignastýringarfyrirtækið notaði ESG-staðla við fjárfestingar, í stað þess að reyna að hámarka arðsemi sjóðfélaga. ESG staðlar miða að því að veita fjármagni í verkefni tengd umhverfis-, félags- og … Read More