Greinin birtist fyrsta á Andríki 28. okt. 2022. Embætti landlæknis og sóttvarnalæknir sendu frá sér yfirlýsingu 29. ágúst sl. um Covid og umframdauðsföll á Íslandi. Þar sagði m.a.: Að okkar mati er áreiðanlegasta aðferðin til að meta fjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 sú að skoða heildarfjölda allra dauðsfalla, eins og að ofan er gert og meta umframdauðsföll. Í viðtali við … Read More