Fréttaskýring: Af hverju kaus fólkið innrásarliðið?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál10 Comments

Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More