Fréttaskýring: Af hverju kaus fólkið innrásarliðið?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál10 Comments

Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More

Flóttamannabúðir

frettinJón Magnússon, Pistlar3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Meira en 3 þúsund beiðnir fólks um alþjóðlega vernd, þ.e. mismunandi löglegra og ólöglegra innflytjenda hafa borist á árinu 2022. Talsmaður Rauða Krossins í þessum málum segir að e.t.v. þufi að koma upp flóttamannabúðum (notaði fínna orð.)  Neyðarkallið kemur ekki á óvart. Við erum með gölnustu stefnu í innflytjendamálum í allri Evrópu. Eðlilega eykst því straumur fólks … Read More

Sykur veldur liðvandamálum

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Fæstir gera sér grein fyrir því að sykur er efstur á lista yfir þá matvöru sem veldur bólgum í vöðvum og liðum. Ótal rannsóknir benda til þess að unnar sykurvörur losi um bólgumyndandi efni í líkamanum, sem leiði til bólginna liða nánast um allan líkamann. LIÐVERKIR OG BÓLGUR Oft er rætt um bólgur í tengslum við heilsuna, … Read More