Saksóknaraembætti ESB staðfestir rannsókn á bóluefnakaupum sambandsins

thordis@frettin.isErlent, StjórnmálLeave a Comment

Saksóknaraembætti Evrópusambandsins (European Public Prosecutor’s Office) hefur staðfest að í gangi sé rannsókn á kaupum á COVID-19 bóluefnum Evrópusambandsins. Þessi sérstaka staðfesting kemur í kjölfar gríðarlega mikilla almannahagsmuna. Engar frekari upplýsingar verða gerðar opinberar á þessu stigi, segir í tilkynningu frá embættinu. Þessi yfirlýsing kemur í kjölfar nefndarfundar hjá Evrópuþinginu í síðustu viku þar sem fulltrúi frá Pfizer fullyrti að … Read More