Sérfræðingur í Evrópurétti segir Íslendinga vera að tapa fullveldinu

thordis@frettin.isInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Eyjólfur Ármansson lögfræðingur og sérfræðingur í Evrópurétti var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í vikunni. Eyjólfur sagði meðal annars að vera Íslands í EES án þess að stjórnvöld spyrni við fótum þegar ákvarðanir komi þaðan sem ekki ganga fyrir Ísland, sé að orsaka það að fullveldi Íslands væri að tapast, smátt og smátt. Eyjólfur nefndi sem dæmi orkupakkamálið þar … Read More