Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum – glímir enn við taugasjúkdóm

frettinErlent, Lífið1 Comment

Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikum sem eftir voru af tónleikaferðalagi hans þar sem hann glímir enn við heilsuleysi og hefur tilkynnt að hann ætli að setja heilsuna í forgang. Bieber hafði áður aflýst 12 tónleikum í október en átti að byrja aftur og vera með sýningu í Dubai síðar í þessum mánuði. En nú hefur öllum sýningum verið opinberlega frestað … Read More

Ríkisstjórn Trudeau með milljarða samning við WEF um þróun stafrænna ferðaskilríkja

frettinErlent, Stjórnmál, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er með 105,3 milljóna dollara samning við Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) um þróun á stafrænum skilríkjum fyrir ferðamenn, KTDI (Known Traveller Digital Identity). „Það sem einu sinni var samsæriskenning er nú samningsbundin staðreynd,“ skrifaði Dr. Leslyn Lewis þingmaður kanadíska Íhaldsflokksins á Twitter. „Ríkisstjórnin viðurkenndi loks að hún væri með 105,3 milljóna dollara (um 15 milljarðar … Read More

Lygarnar um leiðsluna í Eystrasalti – Stríðsyfirlýsing gegn Þýskalandi

frettinArnar Sverrisson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríkjamenn hafa hvergi farið í launkofa með andúð sína á samvinnu Rússa og Þjóðverja um orku og lagt stein í götu þeirrar samvinnu. Joseph Biden og Victoria Nuland hafa ítrekað fullyrt, að Nordstream 2 kæmist ekki í gagnið. Bandaríska þjóðþingið hefur litið alla samvinnu Evróubúa austur á bóginn með vanþóknun, ekki síst samvinnu um orkuflutninga. Samkeppnisstöðu Bandaríkjamanna … Read More