Sonur Sigga Storms hafður á ganginum á Landspítalanum

thordis@frettin.isHeilbrigðismál, InnlentLeave a Comment

Sigurður Þ. Ragnarsson (Siggi Stormur) segir frá því á facebook að sonur hans sem hefur verið lífshættulega veikur í 10 mánuði sitji nú á ganginum á Landspítalanum eftir bakslag. Sigurður spyr hvort Willum Þór heilbrigðisráðherra myndi sætta sig við þetta og að ekki væri að undra að lykilfólk eins og hjúkrunarfræðingar forði sér: „Þegar menn eru búnir að vera lífshættulega … Read More