Bætiefnið sem marga skortir

frettinGuðrún Bergmann, Heilsa2 Comments

Guðrún Bergmann skrifar: Haustið er hér og veturinn framundan. Yfirleitt fylgir þessum árstíma minni útivera og meiri innivera. Margir kvarta yfir orkuleysi yfir vetrartímann, sem vel má bæta úr með því að auka birgðir líkamans af B-12. Það er nefnilega eitt af þeim bætiefnum sem flesta skortir, því það er svo erfitt að fá það úr fæðunni. VÍTAMÍNIN FÁST EKKI … Read More