Enginn ávinningur af lokunum: Ísland og Finnland með svipuð umframdauðsföll og Svíþjóð

thordis@frettin.isErlent, Innlent2 Comments

Undir því yfirskini að „verja líf og heilsu“ gegn veirupest skertu íslensk stjórnvöld ýmis borgaraleg réttindi frá mars 2020 til febrúar 2022. Atvinnu-, funda- og ferðafrelsi var skert verulega. Börnum var jafnvel bannað að stunda íþróttir og skólaganga þeirra var skert. Hömlulausar fjöldaskimanir hófust á jafnt veikum sem einkennalausum. Á veikum grunni þeirra var fólk lokað inni. Stór hluti hinna … Read More