Enginn ávinningur af lokunum: Ísland og Finnland með svipuð umframdauðsföll og Svíþjóð

frettinErlent2 Comments

Undir því yfirskini að „verja líf og heilsu“ gegn veirupest skertu íslensk stjórnvöld ýmis borgaraleg réttindi frá mars 2020 til febrúar 2022. Atvinnu-, funda- og ferðafrelsi var skert verulega. Börnum var jafnvel bannað að stunda íþróttir og skólaganga þeirra var skert. Hömlulausar fjöldaskimanir hófust á jafnt veikum sem einkennalausum. Á veikum grunni þeirra var fólk lokað inni. Stór hluti hinna … Read More

Skýrsla forsætisráðherra um faraldurinn: Blekking eða slæleg vinnubrögð?

frettinSkýrslur1 Comment

Í dag birtist skýrsla á vef Stjórnarráðsins um aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna COVID-19. Skipuð var nefnd til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum sem nú hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Nefndin kynnti einnig niðurstöðurnar í málstofu í Norræna húsinu í dag. Helstu niðurstöður nefndarinnar eru þær að áfallastjórnun stjórnvalda hafi í … Read More

Heimur á heljarþröm? Upplausn Evrópusambandsins og NATO

frettinArnar Sverrisson, Pistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Í kjölfar annarrar heimsstyrjaldar tóku Bandaríkjamenn við aldalöngu hlutverki Stóra-Bretlands sem heimsdrottnari, hvort tveggja með tilliti til hernaðar- og efnahagsmáttar. Þrátt fyrir ítökin, sem fylgdu Marshall-aðstoðinni til þurfandi Evrópuríkja – að miklu leyti stolið nasistaþýfi, þ.e. Gyðingagullið – hefur Bandaríkjamönnum ævinlega staðið efnahagsleg ógn af Þýskalandi. Öðrum Evrópuríkjum hefur frá fornu fari staðið ógn af hernaðarmætti þess.  … Read More