Eru stjórnvöld illgjörn? Áróður, dulsmál og dauðans þögn

thordis@frettin.isArnar Sverrisson, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Alþjóðlegar stofnanir, ríkisstjórnir og lyfjafyrirtæki sameinuðust um framleiðslu, kaup og dreifingu bóluefna við covid-19, bráðsmitandi veiru, sem búin var til í samvinnu Bandaríkjamanna og Kínverja (public-private partnership). Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (World Health Organization – WHO), sem að verulegu leyti er fjármögnuð af auðjöfrinum, Bill Gates, eru gefin ógnarleg völd, t.d. til að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi í heilbrigðismálum. Það … Read More