Tækifæri fyrir „góða fólkið“

frettinJón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Öngþveiti er á landamærum vegna þess gríðarlegs fjölda hælisleitenda, sem hingað streymir vegna andvaraleysis,ruglanda og fákunnáttu íslensku stjórnmálastéttarinnar og fjölmiðlaelítunar.  Sveitarfélög segjast ekki geta tekið við fleirum. Það eru engar fjárheimildir til að borga meira og húsnæði er ekki til. Hópur fólks sem hefur fengið viðurnefnið „góða fólkið“,hefur andæft gegn öllum tillögum um skynsamlega stefnu í þessum … Read More