Stéphane Bancel, forstjóri Moderna, viðurkenndi í viðtali á Yahoo finance á mánudag að COVID sé í ætt við árstíðabundna flensu og aðeins eldra fólk og þeir sem hafa skert ónæmiskerfi þyrftu að láta sprauta sig. Bancel sagði: „Ég held að þetta verði eins og flensa. Ef þú ert 25 ára, þarftu árlega örvun á hverju ári ef þú ert heilbrigður?“ … Read More