Forstjóri Moderna viðurkennir að Covid sé eins og flensa

frettinErlentLeave a Comment

Stéphane Bancel, forstjóri Moderna, viðurkenndi í viðtali á Yahoo finance á mánudag að COVID sé í ætt við árstíðabundna flensu og aðeins eldra fólk og þeir sem hafa skert ónæmiskerfi þyrftu að láta sprauta sig. Bancel sagði: „Ég held að þetta verði eins og flensa. Ef þú ert 25 ára, þarftu árlega örvun á hverju ári ef þú ert heilbrigður?“ … Read More

„Neocon“ hægrið og „Woke“ vinstrið sameinast um að hefja heimsstyrjöld

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Skoðanapistill eftir David Sacks, áhættufjárfesti og meðstjórnanda All-In Podcast. Birtist fyrst í Newsweek þann 4. október 2022. Erna Ýr Öldudóttir þýddi. Elon Musk komst eina ferðina enn í hann krappan á Twitter um daginn – fyrir að stinga upp á friði. Í byrjun mánaðarins lagði Musk til friðarsamkomulag, til að binda enda á stríðið í Úkraínu. Fyrir það var hann … Read More

Þessir ómannúðlegu Danir og innflytjendastefna þeirra

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Kosningar eru handan við hornið í Danmörku. Mýgrútur flokka er í framboði og óvíst ennþá hvort hrúga vinstriflokka (þeir rauðu) eða hrúga hægriflokka (þeir bláu) nái meirihluta. Tekist er á um ýmis málefni en eitt mál er lítið sem ekkert rætt: Málefni innflytjenda. Engin áberandi áhersla er hjá neinum flokki að bæta í fjölda innflytjenda til Danmerkur. … Read More