Viðskiptasblaðið greinir frá því að Sveinn Ingiberg Magnússon, yfirlögregluþjónn hjá héraðssaksóknara, hafi sagt á upplýsingafundi lögreglunnar í síðustu viku að tveir menn hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um undirbúning hryðjuverka, og að verið væri að kanna hvort að mennirnir tengist erlendum öfgasamtökum. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri bætti svo um betur í viðtali við Stöð 2, þar sem hún lét … Read More