Twitter lokar á Peter McCullough sem sagði COVID-19 án efa vera aðgerð Bandaríkjastjórnar

ThordisErlentLeave a Comment

Twitter hefur lokað aðgangi bandaríska hjartalæknisins og faraldsfræðingsins Dr. Peter McCullough, en hann er sá læknir sem hefur skrifað hvað flestar greinar um Covid-19 og er sá vísindamaður sem mest hefur verið vísað í á tímum Covid-19. Það sem nýlega hefur verið í drefingu með McCullough á Twitter er viðtal þar sem hann segir að skjöl sem öldungadeildarþingmaðurinn Ron Johnson hafi … Read More