Áætlað að ESB veiti Úkraínu 18 milljarða evra í aðstoð á næsta ári

thordis@frettin.isErlent, Stjórnmál1 Comment

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti á föstudag að ESB ætli að veita Úkraínu allt að 18 milljarða evra í fjárhagsaðstoð á næsta ári til að mæta grunnfjárþörfum landsins eftir stríðið. „Það er mjög mikilvægt fyrir Úkraínu að hafa fyrirsjáanlegt og stöðugt tekjuflæði,“ sagði von der Leyen að loknum tveggja daga fundi leiðtoga ESB í Brussel. Volodymyr Zelenskyy, … Read More